Um vörurnar okkar

Við erum með fallegan fatnað á konur í öllum stærðum á sanngjörnu verði. Okkar sérstaða felst í því að við flytjum allar okkar vörur inn sjálf og erum því sjaldnast með það sama og aðrar verslanir. Við tökum upp nýjar vörur vikulega. Flestar af vörunum okkar koma frá París en annað kemur frá Bretlandi. Svo finnst okkur voða gaman að fara um landið og hitta nýja viðskiptavini. Ekki hika við að hafa samband ef við getum orðið að liði :)