Um okkur

Litla Skvísubúðin býður upp á fatnað, skart og fylgihluti á frábæru verði. Stórar og smáar stærðir.  Kvenfatnaðurinn kemur aðallega frá París og stórborgum Bretlands. Barnadeildin okkar er í örum vexti og býður fallegan barnafatnað á góðu verði. Þar erum við með vörur frá Minoti og Babaluno. Við höfum verið starfrækt í 8 ár og erum enn að vaxa. Ný viðbót við þjónustu okkar er þessi netverslun, sem fer vel á stað.  
Við tökum vel á móti ykkur :)