Skip to product information
1 of 1

Raceing Kids

Vettlingar frá Raceing Kids

Vettlingar frá Raceing Kids

Regular price 3.990 kr ISK
Regular price Sale price 3.990 kr ISK
ÚTSALA Uppselt
Virðisauki er innifalinn.
Stærðir

Flottir Racing Kids vettlingar í rykfjólubláum.

Racing Kids vettlingarnir eru með þumalfingur og nóg pláss fyrir fingurna. Vettlingarnir samanstanda af tveimur lögum með mjúkri ullarblöndu að utan og að innan eru þeir fóðraðir með hvítu flísefni. Á úlnliðum eru breiðar brúnir úr tveimur lögum af bómull.

Gert með:
- Ytra: 50% ull + 50% akrýl
- Fóður: 100% pólýester
- Úlnliður: 97% lífræn bómull + 3% elastan

Stíll: 600009, litur: 73

View full details