Skip to product information
1 of 7

Ecco

Terracruise LT útivistarskór frá Ecco, fyrir herra

Terracruise LT útivistarskór frá Ecco, fyrir herra

Regular price 19.990 kr ISK
Regular price Sale price 19.990 kr ISK
Útsala Uppselt
Virðisauki er innifalinn.
Stærðir

Ecco Terracruise LT léttir gönguskór sem henta vel fyrir auðvelda utanvegarleiðir sem og borgarferðirnar.

  • Gore-Tex filma sem veitir góða vatnsvörn.
  • Sveigjanlegur sóli.
  • Framleiddir úr blöndu af textíl efni sem andar vel og styrkingum úr gerviefni.
  • Reimaðir að framan.
  • ECCO FLUIDFORM™ Direct Comfort Tæknin í sóla veitir einstakan stuðning og sveigjanleika.
  • Sérstakur stuðningur við hæl.
  • Milligróft munstur á sóla sem veitir fínt grip.
View full details